HVAR ERU AÐGERÐIRNAR FYRIR HEIMILIN SEM ÁTTI AÐ BYRTA Í DAG ?

Það er með ólíkindum hvernig Samfylkingin nær að svæfa alla sem í kringum hana starfa.  Loforð á loforð ofan eru svikin og ekkert bólar á aðgerðum til hjálpar heimilunum og fyrirtækjunum í landinu. 

Þrátt fyrir stóru orðin hans Steingríms og fögru loforðin frá Samfylkingunni þá er ekkert að gerast sem gefið getur fjölskildum og fyrirtækjum von.  Við búum enn við 18% stýrivesti - gengisvísitölu ca 190-200 og verðbólu uppá 18-20 % á ársgrundvelli, hækkandi vöruverð, aukið atvinnuleysi, hrun á íbúðarmarkaði og þrengingar á þrengingar ofan á þá sem enn tóra. SVO LEYFA ÞESSIR SVOKÖLLUÐU ÞINGMENN SÉR AÐ ÞRÁTTA ALLA DAGA UM EINSKISVERÐA HLUTI Á ALÞINGI EINS OG UM RÆÐUKEPPNI VÆRI AÐ RÆÐA.

Einu svörin sem að við fáum frá þessari duglausu ríkisstjórn eru  "  VIÐ ERUM AÐ SKOÐA ÞETTA "

ÞETTA ERU SÖMU SVÖRIN OG SAMFYLKINGIN Í FYRRVERANDI RÍKISSTJÓRN STAGAÐIST Á VIKU EFTIR VIKU ÁN ÞESS AÐ KOMA MEÐ NOKKRA LAUSN.  TÍMI SKOÐANA ER LÖNGU LIÐIN OG NÚ ER KOMIN TÍMI TIL AÐ FRAMKVÆMA ÁÐUR EN ÞAÐ ER ALLTOF SEINT


mbl.is Fjármálaefirlitið skoði málið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Yay, enn einn aumkunarverður áróður.

Það getur hvaða bjáni sem er séð að það gerist ekkert á viku, allar aðgerðir þarf að yfirfara og skoða svo ekki sé mismunað í neinu, nýja ríkisstjórnin hefur bara haft nokkra daga svo tími skoðanna er bara rétt að byrja. Þó ástandið sé erfit og margt að fara á versta veg er ekki hægt að ana bara útí einhverja þvælu því það er pressa frá einhverjum bjánum útí bæ.

Fyrrverandi ríkisstjórn gat ekki gert neitt í neinu og sjálfstæðisflokkurinn átti mestallan heiður að því umhverfi sem hafði skapast hér í efnahagsmálum undanfarin 18 ár enda búnir að vera nánast einráðir í æðstu embættum ríkisstjórnar, forsætisráðherra, fjármálaráðherra, skipun seðlabankastjóra og fjármálaeftirlits o.s.frv. Held þú ættir að beina þínum áróðri að þeim frekar en stjórn sem er nýtekin við brunarústunum sem skilin er eftir af stjórnatíð öfga hægristefnu manna.

Páll (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hilmar Heiðar Eiríksson

Höfundur

Hilmar Heiðar Eiríksson
Hilmar Heiðar Eiríksson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 666

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband