Hvað er í gangi ???????? Þetta er skammarlegt

Þegar maður heyrir um þessi laun er ekki skrítið að þessir menn vilji halda í störf sín trausta taki.

Er eitthvað sem að réttlætir þessar upphæðir ?  Varla getur þetta verið árangurstengt ??? Launa lækkun um 10% er fáránleg í ljósi þess að þessir sömu aðilar eru búnir að tapa stórum hluta lífeyrissparnaðar þjóðarinnar. Því þætti mér eðlilegast að þessir sömu menn segðu af sér og tæku engin laun á uppsagnarfresti sínum og reyndu að skammast sín.

Burt með spillinguna.


mbl.is Laun stjórnenda helstu lífeyrissjóða munu lækka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er gráðugt lið !

Auðvitað eiga launin að vera árangurstengd.

En hvað með þá sem sitja í stjórnum sjóðanna og þiggja laun ?

Má ekki fjalla um það líka ?

Það lið passar nú aldeilis stólana sína líka !

Kristín (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 11:39

2 identicon

Ég er sammála, þetta er ekkert annað en græðgi. þeir sem ákveða laun æðstu manna eru stjórnir félaganna. Með því að hefja laun æðstu manna í hæðir, þá geta þeir réttlætt eigin laun fyrir stjórnarsetu í sjóðunum og öðrum.

Ég get ekki skilið afhverju fólk sem hefur svo himin há laun, þiggur einnig laun fyrir nefndarstörf. Er ekki sólahringurinn hjá þeim líka 24 tímar. Ef þeir eru að sitja í nefndum þá eru þeir ekki í vinnunni á meðan.... afhverju að þiggja laun á báðum stöðum, ætti nefndarseta fyrir fyrirtækin ekki að vera innifalinn í ofurlaununum.

Laun fyrir stjórnarsetu sjaldan í umræðuna, það væri fróðlegt að heyra hvað menn eru að þiggja mikið fyrir nefndaströrf og í leiðinni hver vinnur vinnuna þeirra á meðan.

Afhverju má ekki segja þessum ofurlaunþegum upp störfum og endurráða á lægri launum eins og mörg fyrirtæki eru að gera í dag. Segja upp fólki vegna endurskipulagningar/hagræðingar í ljósi ástandsins í þjóðfélaginu. Það er þá hægt að bjóða þeim starfið á lægri launum ef þeir þiggja það ekki, þá er hægt að ráða annað fólk. 

Yfirbyggingin hjá þessum sjóðum sem fara með lífeyrismál okkar er mikil. Ættum við ekki frekar að ráða því sjálf hvernig við ráðstöfum þessum peningum. Því komið hefur á daginn eins og hjá sumum sjóðum í dag að því miður vegna niðursveilfunnar, hrun bankanna ofl. þá eru sumir lífeyrisþegar að fá minna vegna þessa en n.b. að það á ekki við um stjórnendur þessara sjóð, þeir halda sínum ofurlaunum. Það er einhverstaðar vitlaust gefið.......

Lára (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hilmar Heiðar Eiríksson

Höfundur

Hilmar Heiðar Eiríksson
Hilmar Heiðar Eiríksson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 666

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband