7.10.2009 | 08:47
Hafna afsökunarbeiðni Jóhönnu!
Það er stórundarlegt að skoða fyrsta frumvarp ríkisstjórnarinnar á þessu þingi og um hvað það fjallar. Bann við nektardansi á Íslandi. Eru nú ekki þarna önnur þarfari mál sem brýna er að leggja fram á alþingi heldur en þetta mál ? Hvað með aðgerðirnar fyrir heimilin sem virðast alveg hafa tínst eftir að Árni lagði til að varpa hálfri þjóðinni í skuldafangelsi til æviloka. Væri ekki nær að klára það mál í eitt skipti fyrir öll og snúa sér svo að öðrum málum.
Nei Jóhanna við tökum ekki afsökunarbeiðni þína til greina fyrr en þrælkunni hefur verið aflétt.
Biður þjóðina afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.