14.8.2009 | 11:22
ER ÞAÐ FRÉTT AÐ FORSÆTISRÁÐHERRA LÁTI LOKS Í SÉR HEYRA ?
Undarlegt að blessuð konan hafi ekki löngu fyrr vaðið fram á sjónarsviðið til að bera hönd fyrir höfuð okkar íslendinga. Hún hefur jú verið þekkt fyrir að hafa ekki munninn lokaðan. Það ætti frekar að vera stór frétt að hún hafi þagað hingað til.
Þessi þögn ríkisstjórnarinnar í samfélagi þjóðanna er stórundarleg og lýsandi dæmi um þá uppgjöf sem ríkir hjá þessari ríkisstjórn.
Jóhanna á vef Financial Times | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ennþá minna heyrist í forseta vorum nema hann sé á bæjarhátíð einhvers staðar. Það mætti halda að hann hefði stöðu grunaðs því hann opnar ekki munninn um stöðu landsins um þessar mundir.
Guðmundur St Ragnarsson, 15.8.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.