27.3.2009 | 08:31
Fyrir hvað er verið að verðlauna stjórnarflokkana ??? SKATTAHÆKKANIR ?
Nú er tími til að vakna, hvað er að gerast ? er verið að verðlauna stjórnarflokkana fyrir dugleysi ?? Það hefur einkennt þessa ríkisstjórn að tala um það sem þeir ætla að gera en aðgerðarplönin láta vissulega standa á sér. Því er nauðsyn að sameinast í því að gefa þeim aðvörun með gulu spjaldi í næstu skoðanakönnun og svo rauðum spjöldum í næstu kosningum ef þeir afhafast ekkert á næstu vikum.
VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri kannski nær að spyrja fyrir hvað er verið að refsa Sjálfstæðisflokknum og framsókn.VG og Samfylkingin njóta þess að hafa lítið og ekkert komið að stjórn landsins í tilviki VG.
Jon Mag (IP-tala skráð) 27.3.2009 kl. 08:45
Hvernig ætlar þú að borga billjóna reikninga Sjálfstæðisflokksins ef ekki verða hækkaðir skattar? Með því að leggja niður heilbrigðis- og skólakerfið? Eða senda börnum okkar og barnabörnum reikninginn? Þetta væl um skattahækkanir er hluti af græðgisvæðingunni sem þú ert greinilega enn fastur í. Spurningin er ekki hvort skattar hækka heldur skattar hverra hækka. Ríkisstjórnin vill hækka skatta þeirra sem breiðust hafa bökin. Hátekjufólkið, sem þyrfti að greiða meira til samfélagsins vælir um skattahækkanir. Slíkt virkaði kannski 2007 en ertu ekki búinn að sjá að græðgin er búin að setja þjóðina á hausinn og allir verða að borga reikninga bónusfurstanna, nema helst þeir sjálfir með peninga sína á Tortola.
Guðmundur Auðunsson, 27.3.2009 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.