19.3.2009 | 15:31
LÖMBIN HAFA ÞAGNAÐ !!!!
Jæja þá er nokkuð ljóst að ekki get ég kostið Steingrím eða Jóhönnu í næstu kosningum. Það vantaði ekki stóru orðin áður en SKÖTUHJÚIN fengu embættin sín. VIÐ MUNUM LÆKKA STÝRIVEXTINA OG HREINSA TIL Í SEÐLABANKANUM TIL ÞESS AÐ ÞAÐ VERÐI HÆGT.
En hvað gerist svo. !% lækkun er þetta ekki bara brandari. Skötuhjúin ættu nú bara að skammast sín fyrir þessa frammistöðu. Loforðin um aðgerðarpakka fyrir heimili og fyrirtæki láta líka standa á sér og er nema vona að fólk spyrji ER HÆGT AÐ TREYSTA ÞESSU FÓLKI.
Svarið við því er einfalt NEI OG AFTUR NEI. Nú skora ég á Íslendinga alla að standa saman og refsa RÍKISSTJÓRNINNI FYRIR DUGLEYSI.
UPP MEÐ VÖNDINN OG FLENGJUM RÍKISSTJÓRNINA.
Ótrúlega lítil lækkun" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þessi ríkisstjórn hefur ekki setið lengi, svo að það má nú alveg sleppa að flengja, hinsvegar mætti alveg flengja sjálfstæðisfl, mjög fast og framsókn (vegna kvótans)fast líka, en þessar tvær komu þessu öllu af stað
einar már (IP-tala skráð) 20.3.2009 kl. 04:08
Þessi ríkisstjórn ætlaði að einbeita sér að fáum stórum málum. Niðurstaðan. Mörg lítil mál. Og nú er liðið bara að skella sér í prófkjör og gleði. Bruna um landið og hitta fólkið og smíða ný kosningaloforð. Tja hérna.
Guðmundur St Ragnarsson, 21.3.2009 kl. 00:18
Að losna við seðlabankastjórn, hlýtur að teljast stórt mál. Ekki gat Geir H gert það, og það er verið að vinna að málum fyrr íbúðareigendur og það er alveg bókað að þessi stjórn er búin að gera meira en sú síðasta, sem N,B, hafði frá hruni, ca 4 mánuði en þessi er búin með ca 2.Svo þettað með prófkjör og kosningar er bara það sem þjóðin vill, og það er það sem þingmenn eiga að gera, vinna fyrir okkur, en ekki að púkka undir rassin á sjálfum sér eins og hefur verið gert undanfarinn ár.
einar már (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.