31.10.2008 | 16:33
Hækkun stýrivaxta á ábyrgð ríkisstjórnarinnar
Það er sama hvað ráðamenn þjóðarinnar reyna að sverja af sér ábyrgð á hækkun á stýrivöxtum að fulljóst er að ábyrgðin er þeirra.
Þeir bera sök á þeim fjöldauppsögnum og þeirri óðaverðbólgu sem að nú geysar hér á landi og ekki er þar samfylkingin undanskilin þótt hún læðist með veggjum. Menn verða að hugsa um afleiðingarnar gjörða sinna áður en að þeir framkvæma.
Nú er komin tími til aðgerða til bjargar þeim fjölskyldum sem ekkert sjá nema svart framundan og það í svartasta skamdeginu. Það er ekki ásættanlegt svar að segja verið sé að vinna í málinu þvi það borgar ekki reikningana okkar.
Ég ættla rétt að vona að menn leggi nótt vig dag og vinni komandi helgi líka til að geta strax á mánudagsmorgun fært okkur sem að borga þeirra laun og allan brúsan góðar fréttir.
Upp með vöndinn og flengjum ráðherra ríkisstjórnarinnar !!!!!
Óbarinn seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.