Samkeppni hvað ????

Þrátt fyrir að gengi krónunnar hafi styrkst um 10% í þessari viku sáu þessir höfðingjar olíufélagana ekki ástæðu til lækkunnar.  Þeir eru alltaf fljótir að hækka en lækkun kemur ekki til greina.  Ég spyr, er það eðlilegt að öll stóru olíufélögin skuli skella á hækkun upp á sömu krónutölu á sama degi????  Hvar er samkeppnin.  Einnig lýsi ég eftir viðbrögðum frá ríkisstjórninni sem fær sífellt fleiri krónur í kassan með hækkandi olíuverði og á ég þá við virðisaukaskattinn en ekki föstu krónutöluna pr. lítra.  Hvað hafa þeir hugsað sér að gera ?  Það er ljóst að aðgerðarleysi stjórnvalda er að setja hina vinnandi stétt þessarar þjóðar á höfuðið.  Óðaverðbólga og algjört aðgerðarleysi/getuleysi er þeira eina svar. Svo leyfa þeir sér að kalla eftir þjóðarsátt.  Væru ekki nær að taka til hjá sjálfum sér og stöðva þennan endalausa fjáraustur í menn og málefni í öðrum þjóðum.  Hinn almenni launþegi getur ekki endalaust hert að sér beltið og bitið á jaxlinn.  Nú komin er tími til að eyða fjármunum í hinn almenna  borgara og þó að fyrr hefði verið.
mbl.is Eldsneytisverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hilmar Heiðar Eiríksson

Höfundur

Hilmar Heiðar Eiríksson
Hilmar Heiðar Eiríksson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband