30.4.2008 | 00:13
Loks standa hjúkrunarfræðingar saman
Ég tek ofan fyrir hjúkrunarfræðingunum, loks standa þær saman á móti einræði og þráhyggju yfirstjórnar spítalans sem virðist ekki gera sér grein fyrir mikilvægi þeirra starfa sem að þær leisa af hendi. Áframm hjúkkur, einu sinni miðuðu kennarar laun og sína baráttu við ykkur en þeir eru löngu hættir því því þið eruð ekki nema rétt hálfdrættingar á við þá í dag. Óska ykkur alls hins besta í komandi baráttu.
Uppsagnirnar standa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Hilmar Heiðar Eiríksson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.